166-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 166

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 8. febrúar 2018 og hófst hann kl. 16:10

 

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir aðalmaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

 

Dagskrá:

 

1.   Skýrsla sveitarstjóra 2018 – 1801042
Sveitarstjóri flutti skýrslu sveitarstjóra.

Skýrsla fyrir fund sveitarstjórnar þann 8

2.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 165 – 1801004F
Fundargerðin framlögð.
3.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 439 – 1801007F
Fundargerð 439. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

3.1 1801043 – Borgarbraut 9-13 – forkaupsréttur, beiðni
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.2 1801047 – Opið net og eigendastefna vegna Gagnaveitu Reykjavíkur
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.3 1801060 – Úrbætur í vetrarþjónustu í uppsveitum Borgarfjarðar – tilkynning
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.4 1801071 – Evrópsk persónuverndarlöggjöf – innleiðing
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.5 1801026 – Gallup 2017
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.6 1801072 – Samanburður ASÍ á leikskólagjöldum
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.7 1801073 – Heimasíða og kynningarmál
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók MSS,

 

3.8 1801076 – Björgunarsveitir í Borgarbyggð
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.9 1801019 – Brú lífeyrissj. – Samkomulag um uppgjör
Forseti lagði fram svohljóðandi bókun
„Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir framlagt samkomulag við Brú lífeyrissjóð um uppgjör á lífeyrisskuldbindingum Borgarbyggðar vegna halla á A-deild Lífeyrissjóðsins Brú sem kynnt var fyrir sveitarfélaginu þann 4. Janúar sl. Hlutur Borgarbyggðar í samkomulaginu er 73.538.101 kr. vegna Jafnvægissjóðs, 154.222.122 kr. vegna Lífeyrisaukasjóðs og 16.591.678 kr. vegna Varúðarsjóðs. Heildarfjárhæð Borgarbyggðar í þessu sambandi er 244.351.901.- kr
Sveitarstjóra er falið að undirrita samkomulagið fyrir hönd Borgarbyggðar“Samþykkt samhljóða.
3.10 1801084 – Kárastaðaland 210317 – stofnun lóðar v. Borgarverk, umsókn
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.11 1711075 – Íþrótta- og tómstundastefna Borgarbyggðar
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.12 1801075 – Umferðaröryggi á Vesturlandsvegi
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.13 1712063 – Til umsagnar 26. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.14 1712062 – Til umsagnar 27. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.15 1801057 – Upplýsinga – og lýðræðisnefnd – fundargerðir 2018
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tóku: MSS, GE, MSS,

 

3.16 1801016 – Stýrihópur um endurskoðun stefnu í málefnum aldraðra.
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.17 1801021 – 179. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.18 1801044 – Ráðninganefnd Borgarbyggðar – fundargerðir 2018
Afgreiðsla 439. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 440 – 1801010F
Fundargerð 440. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

4.1 1503031 – Byggingarnefnd viðbyggingar við Grunnskólann í Borgarnesi
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tók GJ,
4.2 1711091 – Fyrirkomulag innri endurskoðunar OR – erindi
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók JEA,

 

4.3 1801093 – Gufuá lnr. 135047 – tilkynning um skógrækt -, ósk um framkvæmdaleyfi
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.4 1801075 – Umferðaröryggi á Vesturlandsvegi
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tóku: JEA, GJ,

 

4.5 1801047 – Opið net og eigendastefna vegna Gagnaveitu Reykjavíkur
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók JEA,

 

4.6 1801100 – Fundur um Vesturlandsveg
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.7 1801102 – Breyting á skipan nefnda
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.8 1801169 – Björgunarsveitin Brák 90 ára – boð
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.9 1801099 – Búnaðarfélag Mýramanna – staða og áherslur
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tóku GE, BBÞ, JEA, GJ,

 

4.10 1801101 – Umsögn um drög að frumvarpi til lögheimilislaga
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.11 1801016 – Stýrihópur um endurskoðun stefnu í málefnum aldraðra.
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.12 1801082 – 198. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.13 1801086 – Stýrihópur um heilsueflandi samfélag – fundargerðir 2018
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.14 1611257 – Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi – fundargerðir
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.15 1801104 – Fundargerðir stjórnar OR nr. 253 og 254
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.16 1801097 – Fundargerðir ráðningarnefndar 2018
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.17 1705124 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 440. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 441 – 1801013F
Fundargerð 441. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
5.1 1602023 – Ljósleiðari í Borgarbyggð
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.2 1801174 – Borgarljós – stofnun B hluta fyrirtækis
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tók JEA
5.3 1801178 – Samningur um styrk v. ljósleiðaravæðingar Borgarbyggðar
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.4 1801179 – Samningur um verkefnastjórn v. ljósleiðaravæðingar.
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.5 1710072 – Vinnuhópur um safna – og menningarmál.
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tóku BBÞ, SJB, SGB, BBÞ, JEA, BBÞ, GE, MSS, SGB, JEA, BBÞ, GJ,

 

5.6 1801180 – Barnapakki Borgarbyggðar
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.7 1801185 – Drög að lagafrumvarpi um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.8 1801183 – Styrkir til íþrótta – og æskulýðsmála – skilyrði
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.9 1801181 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls – fundargerðir 2018
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.10 1801017 – Stýrihópur um endurskoðun íþrótta – og tómstundastefnu Borgarbyggðar
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.11 1801176 – Fundargerð 400. fundar Hafnasambands Íslands
Afgreiðsla 441. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 165 – 1801011F
Fundargerð 165. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Geirlaug Jóhannsdóttir formaður fræðslunefndar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
6.1 1712037 – Tillögur Velferðarvaktarinnar gegn brotthvarfi nemenda úr framhaldsskólum
Afgreiðsla 165. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.2 1705198 – Upplýsinga- og lýðræðisstefna
Afgreiðsla 165. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.3 1711088 – Grunnskólinn í Borgarnesi – útboð
Afgreiðsla 165. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.4 1705010 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls á Kleppjárnsreykjum
Afgreiðsla 165. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku SJB, GJ,

 

6.5 1801159 – Mötuneyti skóla
Afgreiðsla 165. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 80 – 1801008F
Fundargerð 80. fundar velferðarnefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður velferðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
7.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 80. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.2 1709034 – Húsnæðisstuðningur
Sveitarstjórn samþykkir eftirfarandi breytingu á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning
1. liður 8. gr. hljóði svo: Tekjuviðmið umsækjanda og annarra heimilismanna eldri en 18 ára. Ákveðið að taka út neðri mörk tekjuviðmiða 8. greinar. 14. gr. hljóði svo: Reglur þessar skulu endurskoðaðar í desember ár hvert.Samþykkt samhljóða.
7.3 1801016 – Stýrihópur um endurskoðun stefnu í málefnum aldraðra.
Afgreiðsla 80. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.
Til máls tóku GAJ, HHS, MSS
7.4 1802007 – Málefni barna með geð- og þroskaraskanir – umræðufundur
Afgreiðsla 80. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.5 1712062 – Til umsagnar 27. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 80. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.6 1712063 – Til umsagnar 26. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 80. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

8.   Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 59 – 1801015F
Fundargerð 59. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Jónína Erna Arnardóttir formaður umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
8.1 1708159 – Breyting á deiliskipulagi: Gamli miðbærinn í Borgarnesi
Sveitarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi: Gamli miðbærinn í Borgarnesi. Tillagan ásamt greinagerð er sett fram á uppdrætti dags.3. nóvember 2017 og tekur til lóðanna Brákarsunds 1,2,3,4,5 og 7, Brákarbrautar 10, leiksvæðis milli Skúlagötu 3,5 og 7 og Brákarsunds 5 og 7, almennings bílastæða við Brákarbraut og svæðis meðfram strandlengju frá Brákarsundi 7 að brú yfir í Brákarey. Tillagan var auglýst í samræmi við 41. grein Skipulagslaga nr 123/2010. Engar athugasemdir bárust.

Samþykkt samhljóða.

 

8.2 1302032 – Helgavatn, Vatnshlíð deiliskipulagsbreyting
Sveitarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi Helgavatns Vatnshlíð. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dags. 8. nóvember 2017. Markmið breytinganna er að hnitfesta lóðarmörk, breyta vegum í samræmi við núverandi legu og afmarka byggingarreiti frístundahúsa. Tillagan var auglýst í samræmi við 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugasemdir bárust.

Samþykkt samhljóða.

 

8.3 1708157 – Breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar – Bjargsland – lýsing
Sveitarstjórn samþykkir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022 – Lýsing – Breyting á landnotkun og gatnakerfi í Bjargslandi í Borgarnesi, til auglýsingar. Tillagan er sett fram í greinagerð dags. 20.12.2017 og tekur til breytinga á afmörkun og merkingum landnotkunarsvæða í Bjargslandi II svæði I í Borgarnesi. Í10 minnkar og verður að tveimur aðskildum svæðum, annars vegar íbúðarsvæði vestan við Hrafnaklett með götunum Kvíaholti, Stekkjarholti og Stöðulsholti og hins vegar íbúðasvæði austan við Hrafnaklett með götunni Fjólukletti. Svæðið norðan Fjólukletts fær bæði nýja afmörkun og nýja merkingu þe Í12. Reitur Í11 stækkar til vesturs, S2-verslun og þjónustusvæði- stækkar til suðurs og O15 fellur niður sem sérstakt skipulagssvæði og verður hluti af Í12. Málsmeðferð verði í samræmi við 36. grein Skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða.

 

8.4 1801093 – Gufuá lnr. 135047 – tilkynning um skógrækt -, ósk um framkvæmdaleyfi
Sveitarstjórn samþykkir að veita Sigríði Ævarsdóttur og Benedikt Líndal framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt á 50-70 ha svæði í landi Gufuár lnr 135047, með fyrirvara um að leitað verði umsagnar Fiskistofu vegna nálægðar við Gufuá.
Samþykkt samhljóða.
8.5 1801177 – Breyting á Aðalskipulagi Skorradalshrepps 2010 – 2022 – kynning
Afgreiðsla 59. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

8.6 1802016 – Viðhald gatna
Afgreiðsla 59. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

8.7 1705199 – Into the glacier ehf. – nýtt deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkir uppfærða tillögu að nýju deiliskipulagi Into the glacier dags. 6.febrúar 2018 sem varðar leiðréttingu á hæðamörkum húss í texta um 45 cm. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinagerð dags. 6. febrúar 2018. Hún nær yfir svæði fyrir verslun og þjónustu í landi Húsafells 3 við Kaldadalsveg.

Samþykkt samhljóða.

 

9.   Fjallskilanefnd Borgarbyggðar – 25 – 1801006F
Fundargerð 25. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

9.1 1712013 – Ofgreidd fjallskil vegna Kvía 1- krafa
Afgreiðsla 25. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

9.2 1708026 – Dómur Héraðsdóms Vesturlands vegna álagningar fjallskilagjalds
Sveitarstjórn samþykkir að visa þessum lið til byggðarráðs.

Samþykkt samhljóða.

 

9.3 1712071 – Kostnaður og innheimta
Afgreiðsla 25. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

9.4 1712075 – Uppgjör
Afgreiðsla 25. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

9.5 1801069 – Dagsetningar leita og rétta 2018
Afgreiðsla 25. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

9.6 1801070 – Önnur mál Fjallskilanefndar Borgarbyggðar
Geirlaug Jóhannsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun.
„Sveitarstjórn samþykkir að stofna vinnuhóp um endurskoðun á fyrirkomulagi fjallskila í Borgarbyggð. Tilgangur með starfi vinnuhópsins er að vinna að samræmingu við framkvæmd fjallskila og hugsanlega fækka afréttarnefndum. Markmið vinnuhópsins er að auka jafnræði landeigenda með samræmdri gjaldheimtu.
Mikilvægt er að vinna að því að auka gagnsæi og skilvirkni í stjórnsýslunni. Draga þarf úr flækjustigi til þess m.a. að einfalda vinnu við innheimtu fjallaskilagjalda. Tekjumöguleikar í sauðfjárræktun hafa versnað með lækkun afurðaverðs og því þarf að tryggja að stjórnskipulag landbúnaðarmála sé ekki of flókið og svifaseint og skaði þannig tekjumöguleika í greininni.
Sveitarstjóra er falið að vinna erindisbréf og leggja fram í byggðaráði.“Til máls tók: HHS.Samþykkt samhljóða. 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:44