Fara í efni

Fréttir af heilsueflingu

Heilsueflandi samfélag

Hreyfivika UMFÍ 25.-31. maí

Hreyfivika UMFÍ hófst formlega í gær, mánudaginn 25. maí og stendur til 31. maí n.k. Fjölbreyttir viðburðir verða í boði á vegum UMSB.
Heilsueflandi samfélag

Hugað að heilsunni

Nú þegar mikið er rætt um COVID-19 faraldurinn er eðlilegt að margir finni fyrir áhyggjum og jafnvel kvíða yfir ástandinu
Heilsueflandi samfélag

Börn boðin velkomin í Borgarbyggð

Pakki með ýmsum nauðsynjavörum hefur um nokkuð skeið verið afhentur foreldrum nýfæddra barna í Borgarbyggð innan þriggja mánaða frá fæðingu þeirra.
Heilsueflandi samfélag

Fjölmenni á íbúafund um svefn

Góð þátttaka var á íbúafundi um svefn sem haldinn var undir merkjum Heilsueflandi samfélags í Borgarbyggð þriðjudagskvöldið 12. nóvember sl.
Heilsueflandi samfélag

Vorfjör 2020

Borgarbyggð og UMSB leita eftir einstaklingum sem geta verið með námskeið á vorönn 2020, til að mynda íþróttaæfingar, leiklistarnámskeið eða listasmiðjur fyrir börn.
Heilsueflandi samfélag

Sefur þú nóg? Íbúafundur um svefn

Dr. Erla Björnsdóttir flytur fyrirlestur um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og áhrif hennar á frammistöðu.