Fara í efni

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands og UMSB

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands og UMSB

Minnt er á sögugöngu um Hvanneyri undir leiðsögn Bjarna Guðmundssonar miðvikudaginn 20. september. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 18:00 og gengið um svæðið með viðkomu á merkilegum stöðum. Farið verður vel yfir sögu staðarins. Íbúar Borgarbyggðar hvattir til að mæta og taka með sér vin.