Fara í efni
Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

50 ára afmæli SSV

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi fagna 50 ára afmæli.
Slökkvilið

Slökkvilið Borgarbyggðar aðstoðar nágranna

Þann 25. október s.l. barst slökkviliði Borgarbyggðar beiðni um aðstoð frá slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar vegna elds í kísilverksmiðju Elkem á Grundartanga.

Bragi Þór ráðinn skólameistari

Bragi Þór Svavarsson hefur verið ráðinn skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar. Hann tekur við starfinu þann 1. janúar 2020.
Heilsueflandi samfélag

Sefur þú nóg? Íbúafundur um svefn

Dr. Erla Björnsdóttir flytur fyrirlestur um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og áhrif hennar á frammistöðu.