Starfsmenn áhaldahússins hafa unnið hörðum höndum við að skreyta jólatréð í ár sem verður líkt og fyrri ár, staðsett í Skallagrímsgarði. Auk þess mun áhaldahúsið skreyta jólatré á Hvanneyri.
Borgarbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins
Eigendum og umráðamönnum númerslausra bifreiða og annarra lausamuna er bent á að óheimilt er að láta slíka muni standa við götur, á almennum bílastæðum eða í almenningsrýmum.
Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári.