Fara í efni

Fréttasafn

Jan Mar Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Umhverfið

Hreinsunarátak í dreifbýli

Gámar fyrir grófan úrgang, timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Umhverfið

Framkvæmdir á Bjössaróló

Undanfarið hafa staðið yfir nokkuð umfangsmiklar viðgerðir á leiktækjum á Bjössaróló í Borgarnesi.
Heilsueflandi samfélag

Hreyfivika UMFÍ 25.-31. maí

Hreyfivika UMFÍ hófst formlega í gær, mánudaginn 25. maí og stendur til 31. maí n.k. Fjölbreyttir viðburðir verða í boði á vegum UMSB.
Laus störf

Nýsköpunarstörf fyrir námsmenn í grunn- og meistaranámi

Borgarbyggð auglýsir eftir námsmönnum í grunn- og meistarnámi á háskólastigi til að taka þátt í nýsköpunarverkefnum þar sem sótt er um styrk til Nýsköpunarsjóðs námsmanna í samstarfi við sveitarfélagið.
Miðlar

K100 í Borgarbyggð

Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Borgarbyggð í dag. Morgunþáttur stöðvarinnar, Ísland vaknar hófst stundvíslega kl. 06:00 í morgun og síðdegisþátturinn með Loga Bergmann og Sigga Gunnars hefst kl. 16:00.