Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Íbúafundir

Íbúafundur 25. júní n.k.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti að Borgarbraut 54 í Borgarnesi fimmtudaginn 25. júní n.k. kl. 20:00.

Innleiðing á barnvænni Borgarbyggð hafin

Í mars 2020 undirrituðu Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Magnús Smári Snorrason formaður fræðsluráðs Borgarbyggðar samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög.
Skólastarf

Sumarhátíð í Klettaborg

Það var líf og fjör í Klettaborg í síðustu viku en árlega sumarhátíð leikskólans fór fram þriðjudaginn 16. júní.

Forsetakosningar 2020 - auglýsing vegna kjörskrár

Kjörskrá Borgarbyggðar vegna forsetakosninga sem fram fara 27. júní 2020 liggur frammi á afgreiðslutíma skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, frá og með 16. júní til kjördags.