Fara í efni

197. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

197. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

197. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi í Teams, 8. apríl 2020 og hefst kl. 16:00 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2003086 - Ársreikningur Borgarbyggðar 2019

2.

2003135 - Húsnæði í Laugargerði

3.

2003027 - Ungmennaþing 2020 - beiðni um styrk

4.

2001165 - Helgavatn L134724 - stofnun lóðar_Vatnsás

5.

1910059 - Útboð á tryggingum

6.

2002098 - Þjónustusamningur vegna umhirðu á Hvanneyri

7.

2001051 - Kaðalstaðir 3, ný landareign

8.

2003116 - Reglur um framkvæmdastyrki - endurskoðun

9.

2003024 - Akrar 4 lnr. 226820 - Stofnun lóðar_Silfurtún

10.

2001059 - Tungulækur skipting lands

11.

2003195 - Hreinsunarsamningur - óhöpp á þjóðvegum

12.

1912085 - Skátafélag Borgarness - umsókn um styrk

13.

2003203 - Endurskoðun á framkvæmdaáætlun og viðhaldsáætlun

14.

2003174 - Samstarf um óhagnaðardrifið íbúðarhúsnæði

15.

2003200 - Sala á félagsheimilinu Valfell

16.

1912080 - Signýjarstaðir frístundahúsasvæði, landareign

17.

2004005 - Ytri-Skeljabrekka, tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2020-2022

18.

2001122 - Ytri-Skeljabrekka breyting á aðalskipulagi, skipulagslýsing

19.

2003167 - Borgarvogur og Dílatangi, tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022

20.

2004002 - Engjaás Munaðarnesi, tillaga að nýju deiliskipulagi

21.

2003045 - Skógarbrekkur 4 lnr.188642 - Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús

22.

2003043 - Egilsgata 6 lnr.135598 - byggingarleyfi, endurnýjuð umsókn

23.

2004006 - Gönguleið frá Granastöðum að Borg

Fundargerð

24.

2003009F - Sveitarstjórn Borgarbyggðar - 195

25.

2003013F - Sveitarstjórn Borgarbyggðar - 196

26.

2003011F - Byggðarráð Borgarbyggðar - 519

27.

2003012F - Byggðarráð Borgarbyggðar - 520

28.

2003017F - Byggðarráð Borgarbyggðar - 521

29.

2003007F - Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 11

30.

2003002F - Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 188

31.

2003015F - Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 10

32.

2003019F - Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 102

 06.04.2020

Þórdís Sif Sigurðardóttir, sveitarstjóri.