Fara í efni

Hvernig er að reka fyrirtæki í Borgarbyggð?

Hvernig er að reka fyrirtæki í Borgarbyggð?
Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar vinnur að gerð markaðsstefnumótunar í samstarfi við markaðsstofuna Manhattan.

Verkefnið felst í að búa til heildstæða markaðsstefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir Borgarbyggð sem spennandi stað til að búa á, starfa, reka fyrirtæki og heimsækja. Þessi könnun er sérstaklega fyrir þá aðila sem að reka fyrirtæki í Borgarbyggð.

Lögð er áhersla á samtal við bæjarbúa, fyrirtækin í bænum og hagsmunaaðila og er þessi könnun liður í því. Svör eru ekki rekjanleg og þeim verður ekki deilt með þriðja aðila.
 
Athugið að könnunin er einungis ætluð fyrirtækjaeigendum og/eða framkvæmdastjórum.

Okkur þætti vænt um ef þú gæfir þér tíma til að svara eftirfarandi spurningum.