Fara í efni

Líkamsræktarsalurinn í Borgarnesi áfram lokaður og sumarlokun á Kleppjárnsreykjum

Líkamsræktarsalurinn í Borgarnesi áfram lokaður og sumarlokun á Kleppjárnsreykjum

Vegna aðstæðna af völdum COVID-19 hefur verið ákveðið að hafa þreksalinn í Borgarnesi lokaðan fram til 13. ágúst n.k. Þessi ákvörðun verður endurskoðuð eftir þann tíma í samræmi við nýjustu upplýsingar frá Almannavörnum. 

Einnig hefur verið ákveðið að sumarlokun verði á Kleppjárnsreykjum frá og með mánudeginum 10. ágúst. Vetraropnun verður auglýst síðar.