Fara í efni

Ljósmyndir frá Safnahúsi Borgarfjarðar frá árinu 2019

Ljósmyndir frá Safnahúsi Borgarfjarðar frá árinu 2019

Í Safnahúsi Borgarfjarðar er viðburðaríkt ár að baki og hafa starfsmenn nú sett inn á heimasíðuna ljósmyndir frá árinu 2019. Á annan tug viðburða voru haldnir á vegum hússins auk þess sem tekið var á móti fjölda ferðamanna og hundruðum skólabarna í ýmiss konar safnfræðslu.

Safnahús er menningarstofnun í eigu Borgarbyggðar en starfar samkvæmt þjónustusamningum fyrir þrjú sveitarfélög, allt frá Haffjarðará í vestri til Hvalfjarðar í suðri.

 Myndir frá árinu 2019