Fara í efni

Rafmagnsbilun frá Vatnshömrum upp í Varmaland

Rafmagnsbilun frá Vatnshömrum upp í Varmaland
Rafmagnsbilun er í Norðurárdalslínu, samkvæmt upplýsingum frá Rarik.
 
Truflanir hafi verið á línunni í nótt og rafmagn fór af um fjögur leytið, verið er að leita af bilun. 
 
Hafir þú einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390.