Fara í efni

Slökkvilið Borgarbyggðar óskar eftir kauptilboði í Magirus – Deutz - 170 D - 11. Slökkvibíl

Slökkvilið Borgarbyggðar óskar eftir kauptilboði í Magirus – Deutz - 170 D - 11. Slökkvibíl

Slökkvilið Borgarbyggðar óskar eftir kauptilboði í Magirus – Deutz - 170 D - 11 slökkvibíl.

Helstu upplýsingar:

  • Árgerð 1974.
  • Ekinn 40.000 km.
  • Skoðaður til 2021.
  • Bíllin er ógangfær með bilaðan mótor og selst í því ástandi.

Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða að hafna öllum.

Upplýsingar um bílinn gefur Bjarni K. Þorsteinsson slökkviliðsstjóri S: 862 6222, eða í netfangið slokkvilid@borgarbyggd.is. Kauptilboðum skal skila í sama netfang.

Tilboðsfrestur er til 30. September n.k.