Fara í efni

Veist þú um jólaviðburð í Borgarbyggð?

Veist þú um jólaviðburð í Borgarbyggð?

Borgarbyggð óskar eftir ábendingum um aðventu- og jólaviðburði í sveitarfélaginu.

Ábendingarnar þurfa að innihalda nafn viðburðar, dagsetningu, tímasetningu og staðsetningu.

Ábendingar sendist á maria.neves@borgarbyggd.is