Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Bilun í símkerfi Borgarbyggðar

Eins og stendur er bilun í símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.
Framkvæmdir

Framkvæmdir hafnar við Þórólfsgötu

Í dag hófust framkvæmdir við Þórólfsgötu og því má gera ráð fyrir aukinni umferð vinnuvéla á svæðinu og öðru raski næstu daga.
Menning

Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum

Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök í Borgarbyggð.
Skólastarf

Nemendum á öllum skólastigum fjölgar í Borgarbyggð

Það er ánægjulegt að greina frá því að börnum fjölgar í öllum leik- og grunnskólum Borgarbyggðar í ár en sveitarfélagið rekur samtals sex skólastofnanirnar; Grunnskólann í Borgarnesi, Grunnskóla Borgarfjarðar, og leikskólana Hnoðraból, Klettaborg, Andabæ og Ugluklett.