Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Menning

Ráðstefna um samstarf safna á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á vesturlandi halda vefráðstefnu um aukið samstarf safna á Vesturlandi. Ráðstefnan hefst á fræðsluerindum um safnastarf og starf safna á landsbyggðinni, en seinni hluti ráðstefnunnar er málþing safnafólks, starfsmenn menningarverkefna sveitarfélaganna og nefndarmenn menningarmálanefnda á Vesturlandi.
Menning

Ert þú með viðburð 17. júní 2020?

Undirbúningur vegna hátíðarhalda stendur yfir en ljóst er að 17. júní hátíðin verður með óhefðbundnu sniði í ár. þar. Dagskráin mun samanstanda af viðburðum á vegum sveitarfélagsins og samstarfsaðila og því leitum við til ykkar.
Skólastarf

Skólaslit Grunnskólans í Borgarnesi

Skólaslitin í ár verða tvískipt. Annars vegar er um að ræða skólaslit 1. – 9. bekkja og hins vegar 10. bekkjar.
Opnunartímar

Aldan lokuð á morgun, 5. júní.

Dósamóttaka Öldunnar ásamt vinnustofu verður lokuð á morgun, föstudaginn 5. júní vegna starfsdags starfsfólks.
Umhverfið

Vinna hafin við hreinsun rotþróa í Borgarbyggð

Vakin er athygli á því að vinna er hafin við hreinsun rotþróa í sveitarfélaginu. Það er fyrirtækið Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands sem sér um verkið skv. samningi.