Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Borgarbyggð fær veglega gjöf

Þann 1. júlí s.l. barst Borgarbyggð bekkur að gjöf sem settur hefur verið niður við göngustíginn í Englendingavík í Borgarnesi.
Útboð

Útboð á snjómokstri í Borgarnesi

Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í snjómokstur í Borgarnesi. Samningstímabilið er frá þeim tíma þegar samningur hefur verið undirritaður og til 1. maí 2025.
Opnunartímar

Aldan lokuð í dag, 1. júlí.

Það verður lokað í dósamóttöku Öldunnar ásamt vinnustofu í dag, miðvikudaginn 1. júlí vegna starfsmannaferðar.
Íbúafundir

Íbúafundur 25. júní n.k.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti að Borgarbraut 54 í Borgarnesi fimmtudaginn 25. júní n.k. kl. 20:00.

Innleiðing á barnvænni Borgarbyggð hafin

Í mars 2020 undirrituðu Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Magnús Smári Snorrason formaður fræðsluráðs Borgarbyggðar samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög.
Skólastarf

Sumarhátíð í Klettaborg

Það var líf og fjör í Klettaborg í síðustu viku en árlega sumarhátíð leikskólans fór fram þriðjudaginn 16. júní.