Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Menning

Sumaropnun í Safnahúsi

Sumaropnun sýninga hefur tekið gildi í Safnahúsi og er nú opið alla daga kl. 13.00 til 17.00
Covid-19

Fundur með fulltrúum fyrirtækja í Borgarbyggð

Mánudaginn 11. maí n.k. kl. 09:00 er fulltrúum fyrirtækja í Borgarbyggð boðið að taka þátt í samtali við Atvinnu-, markaðs og menningarmálanefnd, sveitarstjóra og byggðarráð á fjarfundi.
Umhverfið

Hreinsum meira til!

Borgarbyggð hvetur íbúa, fyrirtæki og stofnanir til að huga að nánasta umhverfi sínu og hreinsa enn frekar til.

Upplýsingar um Vinnuskóla Borgarbyggðar

Vinnuskóli Borgarbyggðar mun starfa frá 8. júní til 31. júlí sumarið 2020. Leitast verður við að veita öllum 13-16 ára (7.-10. bekkur) unglingum búsettum í Borgarbyggð starf í Vinnuskólanum.

Fyrir hvað stendur Borgarbyggð?

Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar vinnur að gerð markaðsstefnumótunar í samstarfi við markaðsstofuna Manhattan.