Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Covid-19

Hugmyndir fyrir páskafríið - kveðja frá foreldrafélögum leik- og grunnskóla

Nú er langþráð páskafrí runnið upp! Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum, er mælst til þess að fólk ferðist innanhús um páskana, því er tilvalið að rifja upp gamla takta við spilamennsku og um leið eiga góða stund með fjölskyldunni. Reglur fyrir öll gömlu, góðu spilin má finna hér
Covid-19

Veist þú um barn í vanda?

Á álagstímum hjá fjölskyldum aukast líkur á að börn verði fyrir ofbeldi og/eða vanrækslu.
Mannauður

Þórdís Sif tekur til starfa

Kæru íbúar, Eftir rúmlega viku í starfi er mér þakklæti efst í huga. Þakklæti til starfsfólks Borgarbyggðar sem gerir þær ráðstafanir sem nauðsynlegar eru til þess að starfsemi sveitarfélagsins haldist óskert svo lengi sem kostur er. Þakklæti til fyrirtækja á svæðinu sem aðlaga sig að breyttu umhverfi og bjóða upp á verslun á netinu og heimsendingu og síðast en ekki síst þakklæti til íbúa sem taka ástandinu af stóískri ró, skilningi og samstarfsvilja.
Skólastarf

Leiðtogadagur í Klettaborg

Samkvæmt skóladagatali leikskólans átti að vera Leiðtogadagur í Klettaborg á föstudaginn 3. apríl en leikskólinn starfar m.a. eftir hugmyndafræðinni „Leiðtoginn í Mér/The Leader in Me“.
Covid-19

Frestun á gjalddögum fasteignagjalda fyrirtækja

Alþingi hefur samþykkt lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru. Þar var meðal annars samþykkt heimild til að fresta gjalddögum fasteignaskatts.