Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Laus störf

Lausar stöður í Grunnskóla Borgarfjarðar

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfsstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Hvanneyri og Varmalandi. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans.
Menning

Menningardagskrá á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Markaðsstofa Vesturlands (MV) ætla með stuðning frá Sóknaráætlun Vesturlands að stuðla að öflugri menningardagskrá á Vesturlandi í sumar.
Skólastarf

Geimskipið – áhugavert verkefni unnið í Grunnskólanum í Borgarnesi

Verkefnið Geimskipið á rætur sínar að rekja til námskeiðs um sjálfbærni á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og byggir á því að nemendur vinna saman í hópum með það markmið að búa til stórt geimfar fyrir 100 manneskjur sem fara í fordæmalaus ferð um himingeiminn í 6.000 ár.