Fara í efni

Afgreiðslur byggingarfulltrúa

166. fundur 11. mars 2020 kl. 10:00 - 12:00 á skrifstofu byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Þórólfur Óskarsson byggingarfulltrúi
  • Hlynur Ólafsson verkefnisstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Þórólfur Óskarsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Borgarbraut 47 - lnr.135492 Umsókn byggingarleyfi, niðurrif

2002035

Umsækjandi: Eiríkur Ingólfsson ehf, kt. 560102-3990.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi. Um er að ræða niðurrif á eldra íbúðarhúsnæði þar sem fyrirhugað er að byggja tveggja hæða hús á lóðinni með fjórum íbúðum. Til hliðsjónar er byggingin við Borgarbraut 36-38. Útveggir á efri hæð lágreystir og lítill halli á þaki til að takmarka hæð húsins.
Dags: 07.02.2020.
Húsið er byggt 1915 og er því friðað. Samkvæmt 29. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012 segir:
Öll hús og mannvirki sem eru 100 ára eða eldri eru friðuð. Óheimilt er að raska friðuðum húsum og mannvirkjum, spilla þeim eða breyta, rífa þau eða flytja úr stað nema með leyfi Minjastofnunar Íslands.

Byggingarfulltrúa vísar erindinu til umsagnar hjá Minjastofnun Íslands.

2.Sumarhús lnr.221205 - Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging

2003038

Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt. 050571-5569, f.h. eiganda Ásgeir Yngvi Ásgeirsson, kt. 2401862929.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu tveggja viðbygginga við núverandi einbýlishús.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Péturssyni, kt. 050571-5569, Nýhönnun ehf.
Stærðir: 288,1m2/1.029,6m3.
Dags: 05.03.2020
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.


3.Kiðárskógur 2 lnr.195290 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003039

Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt. 050571-5569. f.h. eiganda Ferðaþjónustan Húsafelli ehf kt. 660390-1039.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir byggingu frístundahúss ásamt gestahúsi á lóðinni.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Péturssyni, kt. 050571-5569, Nýhönnun ehf.
Stærðir: 108,2 m2/ 407,8 m3.
Dags: 02.03.2020
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.

4.Skógarbrekkur 4 lnr.188642 - Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús

2003045

Umsækjandi: Jón Magnús Halldórsson, kt. 091162-3509, f.h. eiganda Oddgeir Gylfason kt. 180860-3399.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir byggingu frístundahúss ásamt stakstæðri bílgeymslu á lóðinni.
Samkv. uppdrætti frá Jón Magnús Halldórsson, kt. 091162-3509, AKA Studio.
Stærðir: 139,5 m2 / 446,1 m3
38,5 m2 / 125,5 m3
Dags: 05.03.2020
Í dag er aðalskipulag í gildi í hverfinu, deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Byggingarfulltrúi vísar málinu til umfjöllunar hjá Skipulags- og byggingarnefnd til afgreiðslu.

Húsin eru utan byggingarreits.
Mælst er til þess að byggingar séu innan byggingarreits og fjarlægð bygginga frá lóðarmörkum sé innan 10 metra.

5.Túngata 10 lnr.174545 - Tilkynningaskyld framkvæmd, bílskúr

2002056

Umsækjandi: Aðalheiður Kristjánsdóttir, kt. 1309893499, Túngötu 10, 311 Borgarnesi.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir byggingu bílskúrs.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Péturssyni, kt. 050571-5569, Nýhönnun ehf.
Stærðir: 39,9 m2 / 134,8 m3.
Dags: 11.02.2020
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi staðfestir móttöku reyndarteikninga og tilkynntrar framkvæmdar að uppfylltum skilyrðum sbr. gr 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

6.Lundur 2 lnr. 134349 - Tilkynningask. framkvæmd, vinnustofa

2001147

Umsækjandi: Jón Gíslason, kt. 160155-7289.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir byggingu 40m2 geymsluhús.
Dags: 24.01.2020
Erindinu er frestað.

7.Helgavatn lnr.134724 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2002117

Umsækjandi: Birkir Kúld Pétursson, kt.070884-3499 f.h. eiganda Vilhjálmur Diðriksson kt.030462-2389.
Erindi: Sótt er byggingarleyfi fyrir byggingu íbúðarhúss.
Samkv. uppdrætti frá Birkir Kúld Pétursson, kt.070884-3499, BK hönnun ehf.
Stærðir: 219,9 m2 / 811,7 m3
Dags: 26.02.2020
Erindið er Frestað.

8.Húsafell 1 lnr.176081 - Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging

2002116

Umsækjandi: Haukur Ásgeirsson, kt. 301255-4629, f.h. eiganda Sæmundur Ásgeirsson, kt. 120250-6719.
Erindi: Sótt er um viðbyggingu við eldra hús (frá 1908), úr timbri og gleri.
Samkv. uppdrætti frá Hauki Ásgeirssyni, kt. 301255-4629, VHÁ verkfræðistofa ehf.
Stækkun: 38,2 m2 / 112,0 m3
Dags: 25.02.2020
Í dag er aðalskipulag í gildi í hverfinu, deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Byggingarfulltrúi vísar málinu til umfjöllunar hjá Skipulags- og byggingarnefnd til afgreiðslu.

Jákvæð umsögn Minjastofnunar Íslands liggur fyrir skv. bréfi frá Minjastofnun 25.02.2020.

9.Gufuá lnr.135047 - Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging

2002059

Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt. 050571-5569 f.h. eiganda Benedikt Guðni Líndal kt: 141255-4609.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu við íbúðarhús. Áður var búið að sækja um stækkun sem ekki var framkvæmd. Núverandi stækkun er stærri en í fyrri umsókn.
Stækkun: 45,9 m2 / 134,5 m3
Dags: 12.02.2020
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.

10.Staðarhús lnr.135082 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2002095

Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt. 050571-5569 f.h. eiganda Goðhamar ehf kt. 620609-0560.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun íbúðarhúss á jörðinni. Einnig verða smávægilegar breytingar á eldri hluta hússins. Stofa, eldhús og borðstofa verða tekin undir herbergi. einnig verður einu hverbergi breytt í baðherbergi.
Stækkun: 109,6 m2 / 318,1 m3
Dags: 19.02.2020
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.

11.Miklaholt lnr.136022 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

1912078

Umsækjandi: Sæmundur Ágúst Óskarsson, kt.180160-3109 f.h. eiganda Vélaverkstæði Kristjáns kt.671095-3089.
Erindi: Sótt er aftur um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hlöðu og fjárhús. Erindinu var frestað á Afgreyðslufundi Byggingarfulltrúa þann 19.12.2019 vegna vöntunar á nægjanlegum hönnunargögnum.

Samkv. uppdrætti frá Sæmundur Ágúst Óskarsson, kt.180160-3109, Tækniþjónustan ehf.
Stærðir: 70,0 m2 / 405,0 m3
Dags: 17.12.2019
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.12.Egilsgata 6 lnr.135598 - byggingarleyfi, endurnýjuð umsókn

2003043

Umsækjandi: Helga Halldórsdóttir kt. 020962-7399 f.h. eigenda Egilsgötu 6.
Erindi: Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsi og geymslu á lóð nr 6 við Egilsgötu, í þrjár studioíbúðir á 1. hæð og eina íbúð á 2. hæð. Stærðir óbreyttar.
Samkv. uppdrætti dags. 01.03.2020 frá Ragnari Má Ragnarssyni kt. 200373-5109, PLAN teiknistofa.
Dags: 05.03.2020

Fylgiskjöl: Uppfærðir aðaluppdrættir dags. 01.03.2020. Umboð allra eigenda húseignarinnar Egilsgötu 6.
Í dag er aðalskipulag í gildi í hverfinu, deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Byggingarfulltrúi vísar málinu til umfjöllunar hjá Skipulags- og byggingarnefnd til afgreiðslu.

Fundi slitið - kl. 12:00.