Fara í efni

Afréttarnefnd Þverárréttar

4. fundur 05. nóvember 2006 kl. 21:30 - 21:30 Eldri-fundur
Afréttarnefnd Þverárréttar, fundur nr. 4 Dags : 05.11.2006
Fundur var haldinn í afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar í Bakkakoti 05. nóvember 2006 og hófst hann kl 21:30.
 
Mættir voru: Kristján Axelsson ,Ólafur Guðmundsson, Egill Kristinsson, og Þórir Finnsson.
 
Kristján sett fund og stjórnaði honum, Þórir ritaði fundargerð.
 
Dagskrá:
 
Fjárhagsáætlun 2007
Niðurstöðutölur á tekju- og gjaldahlið kr. 3.935.150,-
 
Kostnaðaráætlun fylgir sundurliðuð á sérblaði.
 
 
 
Fleira ekki gert, fundi slitið kl 23:45
 
Þórir Finnsson
Ólafur Guðmundsson
Egill J Kristinsson
Kristján F Axelsson.