Afréttarnefnd Þverárréttar
Afréttarnefnd Þverárréttar, fundur nr. 8
Dags : 17.12.2008
Mættir voru: Kristján Axelsson, Ólafur Guðmundsson, Þórir Finnsson.
Egill J Kristinsson gat ekki mætt en í hans stað mætti 1. varamaður sem er Sigurjón Valdimarsson
Kristján setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.
Dagskrá:
1. Kynning á minnisblaði til Fjallskila- og afréttarnefndar.
2. Kostnaðaráætlun 2009.
Niðurstöður á gjalda og tekjulið eru kr. 5.297.150,-
Kostnaðaráætlun fylgir sundurliðuð á sérblaði.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl 24:00
Þórir Finnsson , Kristján F Axelsson
Sigurjón Valdimarsson Ólafur Guðmundsson.