Fara í efni

Afréttarnefnd Þverárréttar

12. fundur 10. desember 2009 kl. 21:30 - 21:30 Eldri-fundur
Afréttarnefnd Þverárréttar, fundur nr. 12 Dags : 10.12.2009
12. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Bakkakoti 10. desember 2009 og hófst hann kl. 21:30.
Mættir voru:
Kristján F. Axelsson
Ólafur Guðmundsson
Egill J. Kristinsson
Þórir Finnsson
 
Kristján setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.
 
Dagskrá:
 
Kostnaðaráætlun 2010.
Niðurstöður á tekju- og gjaldalið eru 4.665.000,-
Kostnaðaráætlun fylgir sundurliðuð á sér blaði.
 
Eftirfarandi tillaga var samþykkt:
Að gefnu tilefni gerir Afréttarnefnd Þverárréttar athugasemd við að kostnaður við smölun einstakra heimalanda sé færður á rekstrarreikninga fjallskilasjóða og færist frekar á sameiginlegan sjóð landbúnaðarmála.
 
Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið kl. 24:00
 
Þórir Finnsson
Ólafur Guðmundsson
Kristján F. Axelsson
Egill J. Kristinsson
 
Afréttarnefnd Þverárréttar
Kostnaðaráætlun 2010
Tekjur
 1. Veiðileiga.....................................................kr. 2.585.000
 2. Frá sveitarsjóði........................................... kr. 0
 3. Endurgreitt viðhald girðingar af
 4. Lífsval og vegagerð.......................................kr. 180.000
 5. Fjallskilagjöld................................................kr. 1.500.000
 6. Frá fyrra ári..................................................kr. 400.000
 
SAMTALS kr. 4.665.000
 
Gjöld
 1. Melaheiði..................................................... kr. 50.000
 2. Landleiga vegna Þverárréttar..........................kr. 100.000
 3. Fasteignaskattur........................................... kr. 80.000
 4. Viðhald réttar................................................kr. 300.000
 5. Girðing:
-efni.................................................... kr. 300.000
-vinna og akstur.....................................kr. 700.000 -viðhald milli Dala- og Mýrasýslu....... kr. 900.000
 1. Stjórn o.fl..................................................... kr. 200.000
 2. Þjónusta og opinber gjöld, tryggingar...............kr. 30.000
 3. Ýmis kostnaður..............................................kr. 255.000
 4. Aukaleitir og akstur........................................kr. 250.000
10. Endurnýjun girðinga............................................kr. 1.500.000
 
SAMTALS kr. 4.665.000