Fara í efni

Afréttarnefnd Þverárréttar

15. fundur 12. ágúst 2010 kl. 21:00 - 21:00 Eldri-fundur
Afréttarnefnd Þverárréttar, fundur nr. 15 Dags : 12.08.2010
15. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Þinghamri 12. ágúst 2010
Nefndin kom saman samkvæmt beiðni almenns fundar sem haldinn var þetta kvöld og samdi svohljóðandi yfirlýsingu:
 
Afréttarnefnd Þverárréttar hefur ákveðið að falla frá ákvörðun á breyttum tíma á göngum og réttum í haust.
 
Þessi yfirlýsing var svo lesin upp fyrir fundarmenn.
 
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 23,oo.