Afréttarnefnd Þverárréttar
Dagskrá
1.Krókur - afréttarmál
1509059
2.Fjárhagsáætlun 2017
1611371
Farið yfir helstu tölur. Í augnablikinu er fjárhagur í góðum málum. Búið er að leiðrétta fasteignagjöld og af þeim sökum réttist reksturinn af. Í dag er reksturinn u.þ.b. 1 milljón í plús en nokkrir reikningar eru ókomnir.
Farið yfir kostnað vegna lána sem tekin voru vegna Snjófjalla og Gilsbakkagirðingar. Snjófjallalánið á að klárast á þessu ári. Mun því sá kostnaður lækka um u.þ.b. 500 þúsund næsta ár. Fjárhagsáætlun frágengin með nokkrum spurningarmerkjum sem Eiríkur þarf að koma á hreint. Útlit fyrir milljón í mínus.
Farið yfir kostnað vegna lána sem tekin voru vegna Snjófjalla og Gilsbakkagirðingar. Snjófjallalánið á að klárast á þessu ári. Mun því sá kostnaður lækka um u.þ.b. 500 þúsund næsta ár. Fjárhagsáætlun frágengin með nokkrum spurningarmerkjum sem Eiríkur þarf að koma á hreint. Útlit fyrir milljón í mínus.
3.Önnur mál afréttarnefndar Þverárréttar.
1310090
Menn hafa haft samband og vilja að upphæð fjallskila og girðingagjalds verði sundurliðuð.
Smölun eyðijarða.
Þetta málefni er komið í óefni og gengur ekki lengur að hægt sé að sækja fé í sveitarsjóð til að smala fyrir bændur sem ekki standa við skyldur sínar.
Á þessu þarf að finna lausn sem er góð fyrir alla, bæði jarðeigendur og sauðfjárbændur.
Hrafnhildi þökkuð góð störf.
Smölun eyðijarða.
Þetta málefni er komið í óefni og gengur ekki lengur að hægt sé að sækja fé í sveitarsjóð til að smala fyrir bændur sem ekki standa við skyldur sínar.
Á þessu þarf að finna lausn sem er góð fyrir alla, bæði jarðeigendur og sauðfjárbændur.
Hrafnhildi þökkuð góð störf.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Lítið hefur gerst í haust og ekki er búið að dæma í málinu. Málið reifað og þær aðstæður sem upp kunna að koma. Gunnlaugi þakkað fyrir og hann hvarf til annarra starfa.