Fara í efni

Borgarfjarðarstofa

18. fundur 07. maí 2012 kl. 11:00 - 11:00 í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi
Nefndarmenn
  • Jónína Erna Arnardóttir formaður
  • Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóhannes Freyr Stefánsson aðalmaður
  • Þorvaldur Jónsson varamaður
  • Páll S. Brynjarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Páll S. Brynjarsson sveitarstjóri
Dagskrá

1.Kynningarmál - minnisblað 07.05 2012

1205011

Framlagt minnisblað um stöðu á verkefnum Borgarfjarðarstofu er varða kynningarmál og voru samþykkt á fundi 1. mars s.l.

Framlagt minnisblað um stöðu á verkefnum Borgarfjarðarstofu er varða kynningarmál og voru samþykkt á fundi 1. mars s.l.

Sveitarstjóra falið að vinna áfram að þessum málum.

2.Skilti fyrir Hjálmaklett

1204038

Framlagt erindi frá umhverfis- og skipulagssviði vegna uppsetningar á skilti við Hjálmaklett. Skiltið verður staðsett á lóðarmörkum við Borgarbraut og á því verður kynnt sú starfsemi sem fram fer í húsinu

Framlagt erindi frá umhverfis- og skipulagssviði vegna uppsetningar á skilti við Hjálmaklett.  Skiltið verður staðsett á lóðarmörkum við Borgarbraut og á því verður kynnt sú starfsemi sem fer fram í húsinu.

Stjórn Borgarfjarðarstofu samþykkti tillögu að skilti og óskar eftir því að sett verði upp lýsing við skiltið.  Kostnaður við verkefnið skráist á rekstur Hjálmakletts.

3.Skýrsla um nýtingu vindorku í Borgarbyggð

1205013

Framlögð skýrsla vinnuhóps um nýtingu vindorku í Borgarbyggð.

Framlögð skýrsla vinnuhóps um nýtingu vindorku í Borgarbyggð.

Stjórn Borgarfjarðarstofu þakkar vinnuhópnum fyrir vel unnin störf og felur sveitarstjóra að kynna skýrsluna á heimasíðu Borgarbyggðar.  Jafnframt hvetur stjórnin til þess að áfram verði unnið að skoðun á nýtingu nýrra orkugjafa á köldum svæðum.

4.Stuðningur v/verkefnið "Fjárfestum í flygli" fyrir Menningarsalinn Hjálmaklett

1204067

Framlagt erindi frá forsvarsmönnum verkefnisins Fjárfestum í Flygli fyrir menningarsalinn í Hjálmakletti.

Framlagt erindi frá forsvarsmönnum verkefnisins fjárfestum í flygli fyrir Hjálmaklett.

Stjórn Borgarfjarðarstofu fagnar þessu frumkvæði áhugahópsins og hvetur sveitarstjórn til að leggja þessu verkefni lið

5.Umsókn um styrk v/hjólabókin - Vesturland

1203064

Framlagt erindi frá Ómari S. Kristinssyni þar sem óskað er eftir stuðningi vegna útgáfu bókar um hjólaleiðir á Vesturlandi.

Framlagt erindi frá Ómari S. Kristinssyni þar sem óskað er eftir stuðningi vegna útgáfu bókar um hjólaleiðir á Vesturlandi.

Stjórn Borgarfjarðarstofu mælir með því að sveitarfélagið veiti kr.40.000 til verkefnisins og verðí fjármagn tekið af liðnum 13.01 í rekstarreikningi Borgarbyggðar.

6.Verkefnisstjóri Borgarfjarðarstofu, drög að starfslýsing.

1205010

Framlögð drög að starfslýsing fyrir verkefnisstjóra Borgarfjarðarstofu

Framlögð drög að starfslýsingu fyrir verkefnisstjóra Borgarfjarðarstofu.

Stjórn Borgarfjarðarstofu óskar eftir því að fá heimild til ráða verkefnisstjóra fyrir Borgarfjarðarstofu frá og með ágústmánuði 2012.  Jafnframt er sveitarstjóra falið að vinna áfram að starfslýsingu og kostnaðaráætlun.

7.Samkomulag Borgarbyggðar og Snorrastofu um framlag á árinu 2012

1203052

Framlagður samningur við Snorrastofu um fjárveitingu Borgarbyggðar til stofnunarinnar árið 2012

Framlagður samningur við Snorrastofu um fjárveitingu Borgarbyggðar til stofnunarinnar árið 2012.

 

8.Samningur um verkefnatengda þjónustu Markaðsstofu Vesturlands fyrir Borgarbyggð

1204014

Framlagður samningur við Markaðstofu Vesturlands um verkefni sem stofnunin mun vinna fyrir Borgarbyggð árið 2012.

Framlagður samningur við Markaðsstofu Vesturlands um verkefni sem stofnunin mun vinna fyrir Borgarbyggð árið 2012.

9.Fundur í Húsnefnd Lyngbrekku h.24.apríl 2012

1205007

Framlögð fundargerð Húsnefndar Lyngbrekku

Framlögð fundargerð Húsnefndar Lyngbrekku.

Umhverfis- og skipulagssviði falið að vinna að frekari kostnaðaráætlun um endurbætur á Lyngbrekku, auk þess sem sviðinu er falið að kostnaðarmeta uppsetningu á varmadælum í félagsheimilum í eigu Borgarbyggðar.

10.Fundargerðir frá starfsmannafundum

1205012

Framlagðar fundargerðir frá starfsmannafundum í Safnahúsi Borgarfjarðar

Framlagðar fundargerðir frá starfsmannafundum í Safnahúsi Borgarfjarðar.

Fundi slitið - kl. 11:00.