Borgarfjarðarstofa
Dagskrá
1.Erindi um stuðning
1309084
Byggðarráð vísaði erindinu til umfjöllunar í Borgarfjarðarstofu.
Byggðarráð vísaði erindi frá Bryndísi Geirsdóttur um stuðning við gerð myndbands sem byggir á sjónvarpsþáttunum Hið blómlega bú til Borgarfjarðarstofu. Á fundinn mætti Bryndís Geirsdóttir frá umsóknaraðilum og kynnti verkefnið. Borgarfjarðarstofa mælir með því að byggðarráð styrki útgáfuna um kr. 650.000-.
2.Borgarfjarðarstofa
1310015
Rætt um starfsemi Borgarfjarðarstofu og fyrirhugðar breytingar á nefndarskipan.
Rætt um starfsemi Borgarfjarðarstofu og samþykktar breytingar á nefndarskipan sem m.a. fela í sér að Borgarfjarðarstofa verði lögð niður og verkefni hennar færð undir byggðarráð. Borgarfjarðarstofa mælir með því að byggðarráð hafi málefni Safnahúss sem fastan lið á dagskrá einu sinni í mánuði.
Fundi slitið - kl. 15:00.