Fara í efni

Félagsmálanefnd

102. fundur 04. júní 2001 kl. 09:00 - 09:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 102 Dags : 04.06.2001
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 5. júní 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Eygló Egilsdóttir
Birgir Hauksson
Ingveldur H. Ingibergsdóttir
Kristín M.Valgarðsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
Dagskrá:
1. Umsókn um viðbótarlán.
Sótt er um viðbótarlán að upphæð 3.238.000.-. Umsókn er synjað vegna skulda viðkomandi aðila við sveitarfélagið, s.br. 5. gr. III. kafla í reglum Borgarbyggðar um veitingu viðbótarlána til íbúðarkaupa.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Fært í trúnaðarmálabók.
3. Umsókn um meðmæli vegna sumardvala.
Fært í trúnaðarmálabók.
4. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili.
Jóhanna Sigurðardóttir kt. 010662-5599 sækir um aukningu á leyfi til dagvistunar, þannig að leyfið nái til fimm í stað fjögurra barna. Félagsmálanefnd samþykkir umbeðið leyfi.

Fundi slitið kl. 10.45.
Kristín M. Valgarðsdóttir,
fundarritari.