Fara í efni

Félagsmálanefnd

13. fundur 15. ágúst 2007 kl. 16:00 - 16:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 13 Dags : 15.08.2007
13. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 15. ágúst 2007, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir,
Jónína Heiðarsdóttir,
Ingibjörg Daníelsdóttir,
Guðbjörg Sigurðardóttir,
Haukur Júlíusson.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
 
Dagskrá:
 
1. Umræða um starfsáætlun fyrir 2008. Rædd nýmæli og áherslur næsta árs.
2. Lagðar fram niðurstöður könnunar á launamun kynjanna.
Félagsmálastjóra falið að senda niðurstöður könnunarinnar til sveitarstjórnar og nefnda og jafnframt til trúnaðarmanna í grunn- og leikskólum. Niðurstöður verði jafnframt sendar ritstjóra fréttabréfs og settar á heimasíðu Borgarbyggðar.
 
Félagsmálanefnd lýsir áhyggjum vegna þróunar þessara mála, en frá síðustu könnun hefur launabilið aukist. Félagsmálanefnd hvetur starfsmenn sveitarfélagsins sem taka ákvarðanir um kjör starfsmanna til að setja upp jafnréttisgleraugun.
 
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt. Sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt að hluta. Sjá trúnaðarbók.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt að hluta. Sjá trúnaðarbók.
 
6. Umsókn um persónulegan ráðgjafa. Sjá trúnaðarbók.
 
7. Umsókn um liðveislu. Samþykkt. Sjá trúnaðarbók.
 
 
8. Umsókn um ferðaþjónustu. Samþykkt. Sjá trúnaðarbók.
 
 
9. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili. Guðbjörg Ásmundsdóttir, kt. 181081-5979, Kvíaholti 18. Sækir um leyfi til gæslu 4urra barna. Samþykkt að veita bráðabirgðaleyfi til gæslu 4urra barna. Leyfið gildir til 6 mánaða meðan umsækjandi hefur ekki sótt dagmæðranámskeið..
 
10. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili. Margrét Helga Guðmundsdóttir, kt. 251173-3709. Sækir um leyfi til gæslu 5. barns. Samþykkt.
 
11. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili. Elísabet Hildur Haraldsdóttir, kt. 201180-2959. Sækir um leyfi til gæslu 5. barns. Samþykkt.
 
12. Umsókn frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra um framlag vegna sumardvala.
Samþykkt.
 
13. Önnur mál.
 
1. Húsnæðismál.
Félagsmálanefnd leggur til að keyptar verði tvær þjónustuíbúðir fyrir aldraða og að félagslegum íbúðum verði ekki fækkað, þannig að komi til sölu á félagslegri íbúð verði önnur keypt í staðinn.
 
2. Þjónusta vegna barna.
Félagsmálanefnd bendir sveitarstjórn á nauðsyn þess að koma til móts við þarfir barna og foreldra m.a. með tryggri daggæslu strax að fæðingarorlofi loknu og eins öruggri gæslu yngri grunnskólabarna að sumri til.
 
Fundi slitið kl. 19:38