Fara í efni

Félagsmálanefnd

16. fundur 31. október 2007 kl. 20:06 - 20:06 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 16 Dags : 31.10.2007
16. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar, haldinn miðvikudaginn 31. október, 2007, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
 
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.
 
 
 
1. Tillaga að fjárhagsáætlun fyrir 2008.
Tillagan samþykkt með áorðnum breytingum.
 
2. Reglur um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt að leggja til breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð
þannig að viðurkennd fjárþörf breytist þannig að fjárþörf fyrir 2ja
manna fjölskyldu sé grunnfjárhæð sinnum 1, 6, 3ja manna 1, 8
o.s.frv.
 
3. Umræður um reglur um lækkun fasteignaskatts.
Starfsmanni falið að taka saman upplýsingar um afslátt á
fasteignaskatti.
 
4. Erindi frá Kvennaathvarfi með beiðni um fjárstuðning.
Samþykkt.
 
5. Umsókn um persónulegan ráðgjafa og heilsdagsskóla fyrir fatlað
barn.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
6. Lagðar fram afgreiðslur félagsmálastjóra
 
Fundi slitið kl. 18:45