Fara í efni

Félagsmálanefnd

18. fundur 30. janúar 2008 kl. 16:00 - 16:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 18 Dags : 30.01.2008
18. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 30. janúar, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg Sólveig Sigurðardóttir
Haukur Júlíusson, Ingibjörg Daníelsdóttir.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttirfélagsmálastjóri
 
 
 
1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð til gleraugnakaupa. Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms o.fl. Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
6. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms. Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
7. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðikostnaðar. Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
8. Umsókn um persónulegan ráðgjafa. Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
9. Umsókn um áframhaldandi leyfi til dagvistunar í heimahúsi.
Guðbjörg Ásmundsdóttir sækir um áframhaldandi leyfi til dagvistunar í heimahúsi.
Samþykkt leyfi fyrir 5 börnum. Leyfið gildir í 6 mánuði.
10. Umsókn um að leyfi til dagvistunar í heimahúsi.
Kristín Gyða Smáradóttir sækir um leyfi til dagvistunar á einkaheimili. Samþykkt leyfi fyrir 4 börnum
til 6 mánaða. Leyfið er veitt með fyrirvara um samþykki sameigenda skv. 16. gr. reglugerðar um
dagvistun í heimahúsi.
 
11. Lagt fram erindi frá byggðaráði vegna styrkumsóknar frá Stígamótum.
Samþykkt að veita styrk kr.75.000.-
 
12. Lagðar fram afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.
 
Fundi slitið kl. 17:45