Fara í efni

Félagsmálanefnd

19. fundur 27. febrúar 2008 kl. 18:13 - 18:13 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 19 Dags : 27.02.2008
Fundargerð
 
19. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 27. febrúar, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg S. Sigurðardóttir.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.
 
1. Umræður um jafnréttismál.
Nefndin samþykkir að beina þeirri spurningu til sveitarstjórnar
hvort ræddar hafi verið leiðir eða gerð áætlun um aðgerðir til að
jafna kjör kynjanna meðal starfsmanna sveitarfélagsins. Minnt er
á að í könnun á kjörum kynjanna hjá sveitarfélaginu sl. vor kom í
ljós að karlar njóta meiri hlunninda en konur.
 
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðikostnaðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
6. Umsókn um stuðningsfjölskyldu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
7. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
8. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðikostnaðar.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1 sat hjá. Sjá trúnaðarbók.
9. Lagðar fram afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.
 
Fundi slitið kl. 18:00