Fara í efni

Félagsmálanefnd

22. fundur 28. maí 2008 kl. 12:44 - 12:44 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 22 Dags : 28.05.2008
Fundargerð
22. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 28. maí, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Haukur Júlíusson, Guðbjörg Sigurðardóttir.
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
Dagskrá:
1. Verkefni næsta árs - 1. umræða um fjárhagsáætlun næsta árs.
2. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili.Sigríður Sjöfn
Helgadóttir, kt. 200573-3589, Berugötu 14, sækir um leyfi til
gæslu 4urra barna.Samþykkt að veita bráðabirgðaleyfi til 6
mánaða til gæslu 4urra barna. Umsækjanda ber að sækja
dagmæðranámskeið standi það til boða á tímabilinu. Leyfið
gildir frá 1. ágúst 2008..
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðimeðferðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðimeðferðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðimeðferðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
6. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðimeðferðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
7. Umsókn um stuðning v. fatlað barn.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
Fundi slitið kl. 1800