Fara í efni

Félagsmálanefnd

24. fundur 27. ágúst 2008 kl. 13:10 - 13:10 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 24 Dags : 27.08.2008
24. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 27. ágúst, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
 
Mættir:Kristín Valgarðsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir og Haukur Júlíusson.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
 
Dagskrá:
 
1. Lögð fram tillaga að breytingum á reglum um sérstakar
húsaleigubætur.
Samþykkt.
 
2. Jafnréttismál
Kynntar breytingar sveitarstjórnar á tillögu nefndarinnar
að jafnréttisáætlun Borgarbyggðar. Umfjöllun um Evrópusáttmála
um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum frestað.
Fjallað um jafnréttismál almennt.
Nú fer í hönd vinna við gerð fjárhagsáætlunar. Félagsmálanefnd
hvetur þá sem að áætluninni vinna til að hafa bæði kynin í huga
þegar gerðar eru áætlanir um starfsemi eða innkaup. Höfðar
þjónustan jafnt til beggja kynja og hafa bæði kynin sömu not af
starfseminni??
 
3. Farið yfir reynsluna af ferðaþjónustunni m.t.t. endurskoðunar á
reglum.
Ekki talin ástæða til breytinga að svo stöddu.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Sjá trúnaðarbók.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Sjá trúnaðarbók.
 
6. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Sjá trúnaðarbók.
 
7. Önnur mál.
 
1. Lögð fram þróunaráætlun fyrir félagsþjónustu 2009.
 
Fundi slitið kl. 18:00