Fara í efni

Félagsmálanefnd

25. fundur 24. september 2008 kl. 10:01 - 10:01 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 25 Dags : 24.09.2008
Fundargerð
25. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 24. september, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir, Haukur Júlíusson og Eygló Egilsdóttir.
 
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
1. Jafnréttismál.
Farið lauslega yfir Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og
karla í sveitarfélögum. Félagsmálastjóra falið að senda
nefndarmönnum sáttmálann til frekari skoðunar.
 
2. Umsókn um persónulegan ráðgjafa og aðstoð vegna
sálfræðikostnaðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
3. Umsókn um heilsdagsskóla f. fatlað barn.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
6. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
7. Umsókn um áframhaldandi leyfi til dagvistunar á einkaheimili.
Guðbjörg Ásmundsdóttir, kt. 181081-5979, Kvíaholti 18.
Samþykkt leyfi í 6 mánuði.
 
8. Lagðar fram afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðast fundi.
 
9. Önnur mál.
 
1. Lögð fram drög að bæklingi um félagsþjónustu.
 
2. Fram komu upplýsingar um að íbúar í félagslegu
leiguhúsnæði lýsi mikilli ánægju með bætta þjónustu varðandi
viðgerðir og viðhald.
 
Fundi slitið kl. 17:40