Fara í efni

Félagsmálanefnd

26. fundur 05. nóvember 2008 kl. 09:21 - 09:21 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 26 Dags : 05.11.2008

Fundargerð

26. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 5. nóvember, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Guðbjörg S. Sigurðardóttir, Haukur Júlíusson.
 
Auk þess Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
1. Jafnréttismál– ræddur Jafnréttissáttmáli Evrópskra
sveitarfélaga.
Dreift nýprentaðri jafréttisáætlun. Nefndin ákveður að fresta
ákvörðun varðandi Jafnréttissáttmálan fram yfir áramót.
 
2. Fjárhagsáætlun fyrir 2009 – m.a. gjaldskrárhækkanir.
Farið yfir drög að fjárhagsáætlun. Nefndin gerir ekki tillögur
að gjaldskrárhækkunum.
3. Umsókn um stuðningsfjölskyldu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um stuðningsfjölskyldu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegan náms.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
6. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegan náms.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
7. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
8. Umsókn um fjárhagsaðstoð v. sálfræðikostnaðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
9. Umsókn um undanþágu frá búsetuskilyrðum vegan
sérstakra húsaleigubóta.
Samþykkt með 4 atkvæðum. Sjá trúnaðarbók.
 
10. Lagðar fram afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta
fundi.
Fundi slitið kl. 18:05