Fara í efni

Félagsmálanefnd

28. fundur 28. janúar 2009 kl. 16:00 - 16:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 28 Dags : 28.01.2009
Fundargerð
28. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 28. Janúar, 2009, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Guðnbjörg S. Sigurðardóttir og Haukur Júlíusson.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
 
1. Farið yfir tekjumörk, vegna heimaþjónustu og sérstakra
húsaleigubóta.
Félagsmálanefnd leggur til að tekjumörk skv. c lið 3. gr. reglna um
sérstakar húsaleigubætur verði 1,75 neyslueining. Nefndin leggur einnig
til að tekjumörk vegna greiðslu fyrir heimaþjónustu verði 200.000 fyrir
einstakling og 380.000 fyrir hjón.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð v. fjölskylduráðgjafar og
persónulegan ráðgjafa.
Sjá trúnaðarbók.
 
3. Umsókn um niðurfellingu leikskólagjalda.
Sjá trúnaðarbók.
4. Umsókn um stuðning á heimiliv. fatlaðra barna.
Sjá trúnaðarbók.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms.
Sjá trúnaðarbók.
 
6. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms.
Sjá trúnaðarbók.
 
7. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms.
Sjá trúnaðarbók.
 
8. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðisðstoðar.
Sjá trúnaðarbók.
 
9. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðisðstoðar.
Sjá trúnaðarbók.
10. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðisðstoðar.
Sjá trúnaðarbók.
11. Umsókn um áframhaldandi leyfi til dagvistunar á einkaheimili.
Kristín Gyða Smáradóttir, kt. 141082-3889, Arnarkletti 30, Borgarnesi
sækir um áframhaldandi leyfi til dagvistunar á einkaheimili. Sótt er um
leyfi fyrir 5 börn.
Samþykkt að veita umbeðið leyfi. Leyfið gildir í 1 ár.
Guðbjörg Sigurðardóttir vék af fundi.
 
12. Umsókn um áframhaldandi leyfi til dagvistunar á
einkaheimili.
Sigríður Sjöfn Helgadóttir, kt. 200573-3589, Berugötu 14, Borgarnesi,
sækir um áframhaldandi leyfi til dagvistunar á einkaheimili.
Samþykkkti leyfi til 6 mánaða.
 
13. Umsókn um að leyfi til dagvistunar gildi í nýju húsnæði.
Margrét Helga Guðmundsdóttir, kt. 251173-3709, Sóltúni 10a,
Borgarbyggð sækir um að leyfi hennar gildi á heimili hennar Sóltúni
10a.
Samþykkt.
 
14. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili.
Þórhildur María Kristinsdóttir, kt. 220281-4349, Litla Bergi Reykholtsdal
sækir um leyfi til dagvistunar á einkaheimili..
Samþykkt leyfi til 6 mánaða.
 
15.Áfrýjun á ákvörðun félagsmálastjóra um liðveislutíma.
Með vísan til reglugerðar um búsetu fatlaðra nr. 296/2002 og reglna
Borgarbyggðar um liðveislu, sér nefndin ekki ástæðu til að breyta
ákvörðun starfsmanns um fjölda liðveislutíma eða upphaf liðveislu.
Nefndin vill vekja athygli á möguleika til að sækja um heimilishjálp.
 
16. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá
síðasta fundi.
 
 
Fundi slitið 18:50