Fara í efni

Félagsmálanefnd

29. fundur 25. febrúar 2009 kl. 10:06 - 10:06 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 29 Dags : 25.02.2009
Fundargerð
29. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 25. febrúar, 2009,
kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Haukur Júlíusson, Jónína Heiðarsdóttir,
Guðbjörg S. Sigurðardóttir.
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
Áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps Hulda Guðmundsdóttir var viðstödd umfjöllun um 1.
dagskrárlið og vék af fundi eftir það.
1. Umsókn um fjárhagsaðstoð til framfærslu.
Synjað sjá trúnaðarbók.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð til framfærslu.
Synjað sjá trúnaðarbók.
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiaðstoðar og náms.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
4. Umsókn um stuðningsfjölskyldu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
5. Umsókn um styrk v. lesblinduleiðréttingar.
Synjað sjá trúnaðarbók.
6. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðisðstoðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
7. Umsókn um áframhaldandi fjárhagsaðstoð vegna sálfræðisðstoðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
8. Umsókn um fjárhagsaðstoð til greiðslu sjúkraþjálfunar, sálfræðiviðtala,
tannlækninga, námskeiðs og bókakaupa.
Samþykkt að hluta og synjað að hluta sjá trúnaðarbók.
9. Sérstakar húsaleigubætur. Nefndin samþykkir að leggja til breytingu á reglum um
sérstakar húsaleigubætur þannig að þær verði greiddar í félagslegu leiguhúsnæði
sveitarfélagsins.
10. Beiðni frá MS félaginu um fjárstyrk v leiguíbúðar.
Samþykkt að veita styrk 50.000.-.
11. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.
Fundi slitið kl.18:30