Fara í efni

Félagsmálanefnd

31. fundur 29. apríl 2009 kl. 09:24 - 09:24 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 31 Dags : 29.04.2009
31. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 29. apríl, 2009, kl. 17:00, að Borgarbraut 14.
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg S. Sigurðardóttir, Haukur Júlísson.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
 
1. Lögð fram ársskýrsla fyrir árið 2008. Nefndin lýsir ánægju sinni með greinargóða skýrslu.
 
2. Umræður um félagsþjónustu.
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð v. sálfræðiaðstoðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
kl. 18.09 vék Guðbjörg Sigurðardóttir af fundi.
 
5. Umsókn um undanþágu frá búsetuskilyrðum sérstakra húsaleigubóta.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
Fundi slitið kl. 18:25