Fara í efni

Félagsmálanefnd

34. fundur 27. ágúst 2009 kl. 11:40 - 11:40 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 34 Dags : 27.08.2009
Fundargerð
34. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar var haldinn miðvikudaginn 26. ágúst, 2009, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Eygló Egilsdóttir,(varamaður ).
 
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
 
 
1. Þróunaráætlun félagsþjónustu fyrir 2010.
Félagsmálanefnd leggur enn til að keyptar verði 2 félagslegar leiguíbúðir fyrir aldraða í Ánahlíð eða Borgarbraut 65a
Þá leggur félagsmálanefnd áherslu á að félagsþjónusta verði ekki skert í því ástandi sem varir í samfélaginu.
 
2. Jafnréttismál.
Ákveðið að fresta könnun á kjörum kynjanna fram í nóvember.
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð v. leikskólagjalda.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiviðtala.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
6. Lagðar fram afgreiðslur starfsmanna frá síðasta fundi
 
 
Fundi slitið kl. 17:25