Fara í efni

Félagsmálanefnd

38. fundur 27. janúar 2010 kl. 16:00 - 16:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 38 Dags : 27.01.2010
Fundargerð
38. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 27. janúar, 2010, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Haukur Júlíusson, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
1. Beiðni frá byggðaráði um umsögn vegna fyrirhugaðrar stofnunar starfsendurhæfingar Vesturlands.
Nefndin fagnar framtakinu og hvetur sveitarfélagið til að vera til samvinnu um verkefnið.
 
2. Reglur um sérstakar húsaleigubætur. Farið yfir viðmið í reglunum.
Nefndin leggur til að viðmið um lágmarkskostnað leigjenda af húsaleigu hækki úr kr. 25.000 í kr. 28.000.-
 
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna greiðslu leikskólagjalda.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna greiðslu leikskólagjalda.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
5 Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna greiðslu leikskólagjalda.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
6. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiþjónustu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
7. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiþjónustu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
8. Umsókn um fjárhagsaðstoð til gleraugnakaupa.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
9. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
10. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
Kristín Valgarðsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
 
11. Lagðar fram afgreiðslur starfsmanna frá síðasta fundi
 
12. Önnur mál.
 
Fundi slitið kl. 1800