Fara í efni

Félagsmálanefnd

113. fundur 12. mars 2002 kl. 09:00 - 09:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 113 Dags : 12.03.2002
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 12. mars 2002 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Ingveldur H. Ingibergsdóttir
Kristín M.Valgarðsdóttir
Birgir Hauksson
Eygló Egilsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
1. Umsókn um viðbótarlán
Samþykkt að veita viðkomandi aðilum viðbótarlán að hámarki 2.548 þús. Samþykktin gildir í 4 mánuði.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð
Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð
Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð
Fært í trúnaðarmálabók. Hafnað.
5. Þjár umsóknir um liðveislu
Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.
6. Umsókn um liðveislu
Fært í trúnaðarmálabók. Frestað.
7. Umsókn um liðveislu
Fært í trúnaðarmálabók. Frestað.
8. Umsókn um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak
Félagsmálanefnd kynnti sér frumvarpið og leggst alfarið gegn hverskyns rýmkun á heimildum til áfengisútsölu.
9. Lögð fram ársskýrsla fjölskyldusviðs Borgarbyggðar
Hjördís lagði fram ársskýrslu fjölskyldusviðs Borgarbyggðar fyrir árið 2001. Nefndin þakkar félagsmálastjóra fyrir ýtarlega skýrslu og vísar skýrslunni til bæjarstjórnar.
10. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra
Hjördís lagði fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá 12. febrúar 2002.
Fundi slitið kl. 10.35.
Kristín M. Valgarðsdóttir,
fundarritari.