Fara í efni

Félagsmálanefnd

118. fundur 13. ágúst 2002 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 118 Dags : 13.08.2002
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 13. ágúst 2002 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.30.

Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Steinunn Baldursdóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
 
1. Fundarsetning
Fundarkonur boðnar velkomnar.
 
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð
a. Hafnað, sjá trúnaðarmálabók
b. Liðveisla samþykkt, sjá trúnaðarmálabók
c. Samþykktur styrkur, sjá trúnaðarmálabók.
 
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð
Samþykkt, sjá trúnaðarmálabók.
 
4. Umsókn um niðurfellingu húsaleigu
Afgreiðslu frestað, sjá trúnaðarmálabók.
 
5. Umsókn um liðveislu
Samþykkt gildir til áramóta. Fært í trúnaðarmálabók.
 
6. Umsókn um persónulegan ráðgjafa
Samþykkt, skráð í trúnaðarmálabók.
 
7. Umsókn um viðbótarlán kr. 900.000.-
Samþykkt gildir í fjóra mánuði. Sjá trúnaðarmálabók.

8. Umsókn um viðbótarlán kr. 2.500.000.-
Synjað, sjá trúnaðarmálabók.
 
9. Umsókn um meðmæli sem hæfir fósturforeldrar
Samþykkt. Skráð í trúnaðarmálabók.
 
10. Samantekt um afgreiðslur félagsmálstjóra
Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.

Fundi slitið kl. 11.15.
Guðrún Vala Elísdóttir,
fundarritari.