Fara í efni

Félagsmálanefnd

119. fundur 03. september 2002 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 119 Dags : 03.09.2002
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 3. september 2002 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.3o.
 
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Steinunn Baldursdóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
 
1. Fundur settur.
Fundarkonur boðnar velkomnar.
 
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Hafnað (sjá trúnaðarmálabók).
 
3. Umsókn um stuðningsaðila/persónulegan ráðgjafa.
Samþykkt (sjá trúnaðarmálabók).
 
4. Umsókn um liðveislu.
Samþykkt (sjá trúnaðarmálabók).
 
5. Áætlun um endurskoðun jafnréttisáætlunar.
Nefndin felur félagsmálastjóra að leita umsagnar nefnda og stofnana sveitarfélagsins um reynslu af áætluninni og tillögur til breytinga.
 
6. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.
 
7. Önnur mál.
Kynnt námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands.
 
Fundi slitið kl. 10.5o
 
Guðrún Vala Elísdóttir
fundarritari.