Fara í efni

Félagsmálanefnd

127. fundur 21. janúar 2003 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 127 Dags : 21.01.2003
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 21. janúar 2003 kl. 9.3o að Borgarbraut 11
 
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Steinunn Baldursdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
 
1. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt (sjá trúnaðarmálabók).
 
2. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt (gildir í fjóra mánuði).
 
3. Umsókn um viðbótarlán.
Hafnað (yfir viðmiðunarmörkum).
 
4. Jafnréttismál.
Samþykkt að ítreka erindi til nefnda og stofnana frá því í haust um jafnréttisáætlunina.

Fundi slitið kl. 10.36
 
Guðrún Vala Elísdóttir
fundarritari.