Fara í efni

Félagsmálanefnd

129. fundur 17. febrúar 2003 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 129 Dags : 17.02.2003
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 17. febrúar 2003 kl. 9.3o að Borgarbraut 11.
 
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Steinunn Baldursdóttir
Ingiveldur Ingibergsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
 
1. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt (gildir í fjóra mánuði).
2. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt (gildir í fjóra mánuði).
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt (sjá trúnaðarmálabók).
4. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar.
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar dags. 6. febrúar vegna áfrýjunar frá 2. apríl 2002. Nefndin felur félagsmálastjóra að skrifa viðkomandi aðilum og fara fram á viðeigandi upplýsingar, óski þau eftir að málið verði tekið fyrir að nýju.
5. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.
6. Önnur mál.
Lagt fram gjafabréf frá Lionsklúbbnum Öglu til félagsstarfs aldraðra í Borgarnesi. Gjöfin er brennsluofn. Ennfremur gjafabréf vegna kaupa á ryksugu til félagsstarfs aldraðra frá Öglu.
 
Fundi slitið kl. 10.48
Guðrún Vala Elísdóttir
fundarritari.