Fara í efni

Félagsmálanefnd

130. fundur 11. mars 2003 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 130 Dags : 11.03.2003
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 11. mars 2003 kl. 9.3o að Borgarbraut 11.
 
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Steinunn Baldursdóttir
Ingiveldur Ingibergsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
 
1. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt.
 
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt að hluta (sjá trúnaðarmálabók).
 
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Hafnað (sjá trúnaðarmálabók).
 
Fundi slitið kl. 10.50
Guðrún Vala Elísdóttir
fundarritari.