Fara í efni

Félagsmálanefnd

138. fundur 23. september 2003 kl. 15:30 - 15:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 138 Dags : 23.09.2003
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn
23. september 2003 kl.15:30 að Borgarbraut 11.
 
Mættar voru:
aðalfulltrúar: Steinunn Baldursdóttir
Sigrún Símonardóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
varafulltrúi: Sveinbjörg Stefánsdóttir
félagsmálastj.: Hjördís Hjartardóttir

1. Umsókn um ferðajónustu fatlaðra.
Samþykkt.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð og stuðningsfjölskyldu.
Samþykkt, sjá trúnaðarmálabók.
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Synjað.
4. Lögð fram samatekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.

5. Önnur mál.
Samþykkt að halda fundi á mánudögum kl. 9,3o héðan í frá.

Fundi slitið kl. 16:35.
Guðrún Vala Elísdóttir
fundarritari