Fara í efni

Félagsmálanefnd

139. fundur 13. október 2003 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 139 Dags : 13.10.2003
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 13. október 2003 kl. 09:30 að Borgarbraut 11.
 
Mættar voru:
aðalfulltrúar: Steinunn Baldursdóttir
Sigrún Símonardóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
Eygló Egilsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
 
1. Umsókn um stuðning vegna vistunar barns.
Sjá trúnaðarbók, samþykkt.
 
2. Fjárhags- og starfsáætlun fyrir næsta ár.
Farið yfir fjárhagsáætlun. Nefndin sér ekki svirúm til frekari hagræðingar.
Farið yfir starfsáætlun. Endurskoðun verði lokið fyrir áramót.
 
Fundi slitið
Guðrún Vala Elísdóttir
fundarritari